11. desember, 2023

Fjármögnun vegainnviða á tímum rafvæðingar og minnkandi eldsneytisnotkunar

Fjármögnun vegainnviða á tímum rafvæðingar og minnkandi eldsneytisnotkunar

Ríki heims standa frammi fyrir hinum ýmsu áskorunum hvað varðar fjármögnun vegainnviða. Hefðbundin tekjuöflunarkerfi fyrir uppbyggingu, viðhald og þjónustu sem tengist vegainnviðum byggjast á notkun jarðefnaeldsneytis sem aðalorkugjafa í vegasamgöngum. Árangur við að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í samgöngum með sparneytnari bílum og vaxandi orkuskipti hafa því valdið tekjusamdrætti sem fyrirsjáanlegt er að færist í aukana á næstu árum. International Transport Forum (ITF), armur OECD sem einbeitir sér að samgöngum, kafaði ofan í þessi mál í nýlegri skýrslu. Þessi grein miðar að því að draga saman niðurstöður og ráðleggingar ITF og veita innsýn í hvernig við getum lagað okkur að þessum breyttu tímum.

Vegir okkar allra

Vegir okkar allra er upplýsingavefur um innleiðingu nýs samræmds kerfis gjaldtöku fyrir notkun vegasamgangna sem Verkefnastofa um tekjur af ökutækjum og umferð leiðir fyrir hönd þriggja ráðuneyta. Verkefnastofan heyrir formlega undir fjármála- og efnahagsráðuneytið en að henni standa einnig innviðaráðuneytið og forsætisráðuneytið. Á vefnum er stuðst við gögn frá: Samgöngustofu, Hagstofu Íslands, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, Vegagerðinni og fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Skrá km stöðu