Rafbílar nema land á Íslandi

Rafbílar nema land á Íslandi

Miklar og hraðar breytingar hafa orðið á rafmagnsbílaeign Íslendinga en fyrir áratug voru nánast engir slíkir bílar á götum landsins. Umræða um mikilvægi slíkra bíla og kosti þess að nota raforku í vegsamgöngum er þó töluvert eldri.
Akstur um allt land

Akstur um allt land

Það er óhætt að segja að Íslendingar séu mikil bílaþjóð, enda er bílaeign hér á landi með því mesta á heimsvísu.
Áskoranir í orkuskiptum

Áskoranir í orkuskiptum

Íslensk stjórnvöld hafa sett það metnaðarfulla markmið að orkuskiptum verði náð hér á landi árið 2040. Það þýðir að stefnt sé að því að eftir 17 ár, árið 2040, verði íslenskt samfélag óháð jarðefnaeldsneyti.
Fjármögnun vegainnviða á tímum rafvæðingar og minnkandi eldsneytisnotkunar

Fjármögnun vegainnviða á tímum rafvæðingar

Ríki heims standa frammi fyrir hinum ýmsu áskorunum hvað varðar fjármögnun vegainnviða. Hefðbundin tekjuöflunarkerfi fyrir uppbyggingu, viðhald og þjónustu sem tengist vegainnviðum byggja á notkun jarðefnaeldsneytis sem aðalorkugjafa í vegasamgöngum.

Vegir okkar allra

Vegir okkar allra er upplýsingavefur um innleiðingu nýs samræmds kerfis gjaldtöku fyrir notkun vegasamgangna sem Verkefnastofa um tekjur af ökutækjum og umferð leiðir fyrir hönd þriggja ráðuneyta. Verkefnastofan heyrir formlega undir fjármála- og efnahagsráðuneytið en að henni standa einnig innviðaráðuneytið og forsætisráðuneytið. Á vefnum er stuðst við gögn frá: Samgöngustofu, Hagstofu Íslands, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, Vegagerðinni og fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Skrá km stöðu