11. desember, 2023

Rafbílar nema land á Íslandi

Rafbílar nema land á Íslandi

Miklar og hraðar breytingar hafa orðið á rafmagnsbílaeign Íslendinga en fyrir áratug voru nánast engir slíkir bílar á götum landsins. Umræða um mikilvægi slíkra bíla og kosti þess að nota raforku í vegsamgöngum er þó töluvert eldri. Fyrsti rafmagnsbíllinn kom til landsins árið 1979 fyrir tilstilli Gísla Jónssonar, prófessors við

Háskóla Íslands og var af gerðinni Subaru 500. árið 1991 og er þar haft eftir Gísla að þrátt fyrir að gripurinn þoldi illa kulda og kæmist ekki hraðar en 80 kílómetra á klukkustund spáði hann því að rafmagnsbíllinn ætti framtíðina fyrir sér.

Vegir okkar allra

Vegir okkar allra er upplýsingavefur um innleiðingu nýs samræmds kerfis gjaldtöku fyrir notkun vegasamgangna sem Verkefnastofa um tekjur af ökutækjum og umferð leiðir fyrir hönd þriggja ráðuneyta. Verkefnastofan heyrir formlega undir fjármála- og efnahagsráðuneytið en að henni standa einnig innviðaráðuneytið og forsætisráðuneytið. Á vefnum er stuðst við gögn frá: Samgöngustofu, Hagstofu Íslands, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, Vegagerðinni og fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Skrá km stöðu